Heiti verkefnis : Brú á milli leikskóla og skóla – Börn í samvinnu
Styrkþegi : 5 ára deild Sjálandsskóli
Verkefnisstjórar : Nicoleta Mihai - deildarstjóri og Justyna Wojtowicz -leikskólakennari
Ábyrgðarmaður: Elín Ósk Þorsteinsdóttir. Leikskólastjóri
Ráðgjafar verkefnisins : Hrafnhildur Sigurðardóttir - verkefnastjóri útináms í Sjálandsskóla
• Börnin taka virkan þátt í starfi grunnskólans – taka þátt í morgunsöng, borða hádegismat í matsalnum, fara einu sinni í viku á bókasafnið.
• Að taka þátt í útinámi með Sjálandsskóla þar sem verkefnastjóri útináms mun kenna börnum og starfsfólki allt það skemmtilega sem hægt er að gera í útinámi.
• Í útinámi fá börnin tækifæri til að komast í bein tengsl við náttúruna og upplifa hana af eigin raun.
• Að taka þátt í myndmennt, tónmennt og smíði ásamt því að við bjóðum fyrstu bekkingum í Halloween party til okkar og þau bjóða okkur í föndur.
• Að vera með í lestrarátaki hjá skólanum sem er einu sinni á önn .
• Fara einu sinni í viku í sund þar sem sundkennari yngsta stigs mun kenna þeim sundtökin.
Brúum bilið verkefnið gekk samkvæmt skipulagi.
Í október var fundur milli skólastjóra, leikskólastjóra, deildarstjóra og sérkennslustjóra þar sem við skrifuðum undir samning við Sjálandsskóla.
Börnin fengu að prófa myndmennt, tónmennt, íþróttir og smíði samkvæmt samningi.
Börnin fóru í Hrekkjavöku föndur með 1 bekkur og einnig kom 1 bekkur í Hrekkjavöku party til okkar.
Börnin fóru í sund einu sinni í viku þar sem sundkennari á yngsta stigi í Sjálandsskóla sá um kennsluna.
Við lögðum mikla áherslu á útikennslu til að skapa áhugaverðara námsumhverfi
I útinámi fá börnin tækifæri til að komast í bein tengsl við náttúruna og upplifa nám á annan hátt, allt í gegnum leik sem okkur í 5 ára deildinni finnst mjög mikilvægt.
Börnin elska að læra úti því það gefur þeim frelsi til að hreyfa sig, kanna og takast á við náttúruna á þann hátt sem gerir námið spennandi og skemmtilegt.
Eitt af markmiðum þessa verkefnis var að fá fræðslu fyrir allt starfsfólk 5.ára deildarinnar um útinám og hvernig við gætum unnið með það á skólaárinu 2024-2025
Haustið 2024 byrjuðum við að undirbúa útinám og fengum við ráðgjöf hjá Hrafnhildi Sigurðardóttir sem er verkefnastjóri útináms í Sjálandsskóla. Í águst var hún með námskeið fyrir starfsfólkið. Hún kenndi okkur að kveikja eld, að tjalda, fór með okkur í göngutúr til að sýna okkur skemmtileg svæði sem hægt eru að nota í kringum skólans, fórum í leiki úti og sýndi okkur hluti sem við gætum notað í útikennslu.
Við vorum með sameiginlega fundi einu sinni í mánuði til að skipuleggja útinám í samræmi við skóladagatalið og sérstökum viðburðum: jól, páska, lestrarátak, þemaverkefni, o.fl. Fundir gengu mjög vel , Hrafnhildur gaf okkur uppbyggileg ráð og tillögur af hugmyndum fyrir mánuðinn. Einnig leiðbeindi hún okkur um það sem er mikilvægt að eiga og hvar væri best að kaupa hluti tengdu útinámi.
Okkur fannst mjög mikilvægt að kaupa vagn til að eiga svo við gætum tekið með okkur allt sem við þurftum fyrir útikennsluna. Við keyptum vagna, sessur, bækur, kerti, eldstæði, eldivið, stækkunargler, háfa, vasaljós poppgrindur piparkökudeig, pylsur, popp, heitt kakó, te o.fl. Börnunum fannst alltaf mjög gaman að ýta vagninum eða forvitnast hvað er inni til að reyna að giska hvað ætlum við að gera í dag í útikennslu. Börnunum fannst líka rosalega gaman að fá heitt kakó úti og var mikil tilhlökkun.
Útinám var alltaf á mánudögum og þriðjudögum og vorum við allt að tvö tíma úti. Við vorum með 35 börn og skiptumst við þeim alltaf í tvö hópa. Ein af hindrunum var veðrið en við erum rosa ánægð að hafa náð alltaf að halda útinám óháð veðri. Það var mjög kósy að vera inni í tjaldi að lesa bók á meðan vindurinn blés úti eða hlýja okkur við varðeld með heitt kakó þegar frost var úti. Og eitt sem við lærðum frá þessari reynslu var að vera úti er betri kennslustofa með minni áreiti og meiri frelsi fyrir börn til að hreyfa sig og rannsaka.
Að kenna útinám var það skemmtilegasta sem við gerðum. Að sjá börn sem voru spennt og forvitin um hvað ætla þau að gera í útinámi fylti hjarta kennarans alveg.
Og eitt er vist : þó að verkefninu sé lokið þá ætlum við að halda áfram að hafa útinám sem hluta af stundaskrá okkar. Nú erum við komið með fullt af gögnum sem hægt er að nota áfram og hugmyndir og einnig erum við áfram í góðum samskiptum við Hrafnhildi sem er alltaf til í að hjálpa okkur eða gefið okkur góð ráð um útikennsluna.
Ráðstöfun styrks:
Heildarupphæð styrks 1.000.000 kr
Laun:
Aðkeypt ráðgjöf og frædsla:
Gögn:
Vorið 2024 fengum við úthlutað styrk frá Þróunarsjóði Garðabæjar til að vinna verkefnið : ‚Brú á milli leikskóla og skóla – Börn í samvinnu‘.
Markmið verkefnis samkvæmt umsókn:
• Börnin taka virkan þátt í starfi grunnskólans – taka þátt í morgunsöng, borða hádegismat í matsalnum, fara einu sinni í viku á bókasafnið.
• Að taka þátt í útinámi með Sjálandsskóla þar sem verkefnastjóri útináms mun kenna börnum og starfsfólki allt það skemmtilega sem hægt er að gera í útinámi.
• Í útinámi fá börnin tækifæri til að komast í bein tengsl við náttúruna og upplifa hana af eigin raun.
• Að taka þátt í myndmennt, tónmennt og smíði ásamt því að við bjóðum fyrstu bekkingum í Halloween party til okkar og þau bjóða okkur í föndur.
• Að vera með í lestrarátaki hjá skólanum sem er einu sinni á önn .
• Fara einu sinni í viku í sund þar sem sundkennari yngsta stigs mun kenna þeim sundtökin.
Leiðir sem farnar voru til að ná markmiðum, þ.e. framkvæmd, tímaplan og umfang verkefnis:
Brúum bilið verkefnið gekk samkvæmt skipulagi.
Í október var fundur milli skólastjóra, leikskólastjóra, deildarstjóra og sérkennslustjóra þar sem við skrifuðum undir samning við Sjálandsskóla.
Börnin fengu að prófa myndmennt, tónmennt, íþróttir og smíði samkvæmt samningi.
Börnin fóru í Hrekkjavöku föndur með 1 bekkur og einnig kom 1 bekkur í Hrekkjavöku party til okkar.
Börnin fóru í sund einu sinni í viku þar sem sundkennari á yngsta stigi í Sjálandsskóla sá um kennsluna.
Við lögðum mikla áherslu á útikennslu til að skapa áhugaverðara námsumhverfi
I útinámi fá börnin tækifæri til að komast í bein tengsl við náttúruna og upplifa nám á annan hátt, allt í gegnum leik sem okkur í 5 ára deildinni finnst mjög mikilvægt.
Börnin elska að læra úti því það gefur þeim frelsi til að hreyfa sig, kanna og takast á við náttúruna á þann hátt sem gerir námið spennandi og skemmtilegt.
Eitt af markmiðum þessa verkefnis var að fá fræðslu fyrir allt starfsfólk 5.ára deildarinnar um útinám og hvernig við gætum unnið með það á skólaárinu 2024-2025
Haustið 2024 byrjuðum við að undirbúa útinám og fengum við ráðgjöf hjá Hrafnhildi Sigurðardóttir sem er verkefnastjóri útináms í Sjálandsskóla. Í águst var hún með námskeið fyrir starfsfólkið. Hún kenndi okkur að kveikja eld, að tjalda, fór með okkur í göngutúr til að sýna okkur skemmtileg svæði sem hægt eru að nota í kringum skólans, fórum í leiki úti og sýndi okkur hluti sem við gætum notað í útikennslu.
Við vorum með sameiginlega fundi einu sinni í mánuði til að skipuleggja útinám í samræmi við skóladagatalið og sérstökum viðburðum: jól, páska, lestrarátak, þemaverkefni, o.fl. Fundir gengu mjög vel , Hrafnhildur gaf okkur uppbyggileg ráð og tillögur af hugmyndum fyrir mánuðinn. Einnig leiðbeindi hún okkur um það sem er mikilvægt að eiga og hvar væri best að kaupa hluti tengdu útinámi.
Okkur fannst mjög mikilvægt að kaupa vagn til að eiga svo við gætum tekið með okkur allt sem við þurftum fyrir útikennsluna. Við keyptum vagna, sessur, bækur, kerti, eldstæði, eldivið, stækkunargler, háfa, vasaljós poppgrindur piparkökudeig, pylsur, popp, heitt kakó, te o.fl. Börnunum fannst alltaf mjög gaman að ýta vagninum eða forvitnast hvað er inni til að reyna að giska hvað ætlum við að gera í dag í útikennslu. Börnunum fannst líka rosalega gaman að fá heitt kakó úti og var mikil tilhlökkun.
Hugmyndirnar fyrir útinám voru mjög fjölbreyttar sem sýndu fram fjölbreytt úrval af grípandi aðferðum.
Í útináminu voru vettvangsferðir ómissandi. Með því að fara í ferðir með strætó lærðu börnin af eigin raun um umferð og umferðarlög, þar á meðal hvernig á að vera örugg í umferðinni, fylgja rútínu og skilja tilgang strætisvagna í daglegu lífi. Við fórum að gefa öndunum brauð í Hafnarfirði, fórum í heimsókn á Listasafn Íslands og Árbæjarsafn (að læra um hvernig var jól voru í gamla daga), förum á bókasafnið Garðabæjar í sögustund, fórum í leikhús, í Grassagarðinum, í Heiðmörk, í fjöruna í Hafnarfirði.
Svo vorum við að kveikja varðeld og grilluðum pylsur í brauði eða steikja pönnukökur, vorum að tjalda, lærðum tölustafina og stafina í gegnum leiki, lásum sögur í kringum eld, bjuggum til snjóhús, fórum í páskaeggjaleit á ströndina, fórum oft að rannsaka fjöruna með stækkunargler, að föndra úti með efni úr nátturuni, búa til stiflur í læknum, poppa popp, o.fl.
Mat á verkefninu:
Útinám var alltaf á mánudögum og þriðjudögum og vorum við allt að tvö tíma úti. Við vorum með 35 börn og skiptumst við þeim alltaf í tvö hópa. Ein af hindrunum var veðrið en við erum rosa ánægð að hafa náð alltaf að halda útinám óháð veðri. Það var mjög kósy að vera inni í tjaldi að lesa bók á meðan vindurinn blés úti eða hlýja okkur við varðeld með heitt kakó þegar frost var úti. Og eitt sem við lærðum frá þessari reynslu var að vera úti er betri kennslustofa með minni áreiti og meiri frelsi fyrir börn til að hreyfa sig og rannsaka.
Ráðstöfun styrks:
Heildarupphæð styrks 1.000.000 kr
Laun:
Aðkeypt ráðgjöf og frædsla:
Gögn:
Ávinningur fyrir skólastarfið :
Að kenna útinám var það skemmtilegasta sem við gerðum. Að sjá börn sem voru spennt og forvitin um hvað ætla þau að gera í útinámi fylti hjarta kennarans alveg.
Og eitt er vist : þó að verkefninu sé lokið þá ætlum við að halda áfram að hafa útinám sem hluta af stundaskrá okkar. Nú erum við komið með fullt af gögnum sem hægt er að nota áfram og hugmyndir og einnig erum við áfram í góðum samskiptum við Hrafnhildi sem er alltaf til í að hjálpa okkur eða gefið okkur góð ráð um útikennsluna.