Velkomin í 5 ára deild Sjálandsskóla. Okkur langar til að gefa ykkur upplýsingar um ýmis atriði varðandi 5 ára deildina. Við hlökkum mikið til samstarfsins með ykkur.
Leikskólagjöld er greidd mánaðarlega og er sérstakt gjald (1000 kr.) í foreldrasjóð inni í gjöldunum.
Foreldrar eru beðnir að virða þann tíma sem þeir kjósa að kaupa og þar með vinnutíma starfsmanna í 5 ára deildinni sem eru ráðnir með tilliti til fjölda barna á hverjum tíma.
5 ára deildin er opin frá 7:30-16:30 og á föstudögum lokum við kl. 16:00.
Símanúmer 5 ára deildar er 591-4650.
Sími hjá Elínu Ósk leikskólastjóra er 847-0370