5 ára deildin mun fá nýjar kennslustofur næsta vetur hér á skólalóðinni í Sjálandsskóla og erum við ótrúlega spennt fyrir að fá okkar eigið húsnæði og kennslustofur sem henta betur leikskólaaldri en halda áfram í góðri samvinnu við Sjálandsskóla. Við flytjum vonandi í nýja húsnæðið í Desember 2025