Nauðsynlegt er að vera með tösku með þeim fjölbreytta fatnaði sem börnin nota í 5 ára deildinni úti og inni ásamt aukafatnaði. Við viljum minna á að börnin þurfa að vera í þægilegum fötum sem mega óhreinkast. Það er nauðsynlegt að merkja allan fatnað barnanna.