Nauðsynlegt er að láta starfsfólk vita þegar komið er með barn í leikskólann og að sama skapi þegar barn er sótt. Það er líka mjög mikilvægt að láta starfsfólk vita ef aðrir en foreldrar sækja börnin. Þetta er mikilvægt öryggisatriði.